
FERSKT, BRAGÐGOTT OG EINFALT
Við leggjum metnað í að bjóða upp á ferskan fisk og rétti sem dekra bragðlaukana. Þú getur verslað fiskinn okkar í verslunum Krónunnar.

Fiskur í karrý kókossósu
650 gr.
Skoða Nánar

Fiskur í mangó karrýsósu
850 gr.
Skoða Nánar

Ýsuflök roð og beinlaus
900 gr.
Skoða Nánar

Ýsa í raspi
800 gr.
Skoða Nánar

Þorskflök roð- og beinhreinsuð
700 gr.
Skoða Nánar

Bleikjuflök
750 gr.
Skoða Nánar

Fiskibollur
1200 gr.
Skoða Nánar

Laxaflök í lime marineringu
700 gr.
Skoða Nánar

Bleikja í Rodizio
590 gr.
Skoða Nánar

Fiskréttur Miðjarðarhafsins
650 gr.
Skoða Nánar

Fjarðarplokkfiskur
700 gr.
Skoða Nánar

Þorskhnakkar 1. flokkur
900 gr.
Skoða Nánar

Þorskur í hvítlauk
700 gr.
Skoða Nánar

Ódýr ýsa roð-og beinlaus
750 gr.
Skoða Nánar
Skoða úrvalið í Krónunni

FERSKUR FISKUR Í HEILA ÖLD
Fiskverslun Hafliða var opnuð á Hverfisgötu árið 1927 af Hafliða Baldvinssyni. Á fyrstu rekstrarárunum var mestmegnis selt í heimahús og flokkur sendisveina á reiðhjólum sentist með fiskinn til viðskiptavina. Þó óðum styttist í aldarafmæli þessarar elstu fiskverslunar landsins þá er stefnan enn sú sama – að færa landsmönnum ferskan og framúrskarandi fisk. Þú færð ferskasta fiskinn frá Fiskverslun Hafliða í verslunum Krónunnar um allt land.
Vörur frá Fiskverzlun Hafliða eru framleiddar af Icelandic Food Company